Sýslumenn: Leyfi
Þarf starfsábyrgðartrygging að liggja fyrir þegar ég sæki um málflutningsréttindin?
Hún þarf ekki að liggja fyrir en Lögmannafélag Íslands hefur eftirlit með því að trygging sé alltaf í gildi á meðan lögmaður starfar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?