Sýslumenn: Leyfi
Hvað þarf að koma fram í umsókn um leyfi til að brenna sinu?
Í umsókninni þarf meðal annars að koma fram:
Nafn og kennitala ábyrgðarmanns
Hver er tilgangur sinubrennu og rökstuðningur fyrir nauðsyn hennar
Hvernig útbreiðsla elds verður takmörkuð
Aðgangur að slökkvivatni, viðbúnaður og viðbragðsáætlun
Áætluð tímasetning sinubrunans
Hér má finna nánari upplýsingar um leyfi til að brenna sinu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?