Fara beint í efnið

Hvað þarf ég að gera til að óska eftir leyfi til flutnings prófmála?

Sótt er um það hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra með bréfi eða tölvupósti.  Með því þurfa að fylgja vottorð frá héraðsdómstólunum um fjölda mála.

Hér má finna upplýsingar um málflutningsleyfi fyrir Landsrétti. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?