Fara beint í efnið

Hversu lengi gildir rekstrarleyfi gististaðar?

Rekstrarleyfið er ótímabundið.

Leyfishafi skal tafarlaust tilkynna sýslumanni ef hann hyggst hætta hinni leyfisskyldu starfsemi.

Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?