Sýslumenn: Leyfi
Hvað þarf að flytja mörg mál fyrir héraðsdómi áður en ég fæ að flytja prófmál fyrir Landsrétti?
Samkvæmt lögum um lögmenn þarf að flytja hið minnsta 25 mál munnlega fyrir héraðsdómi og af því þurfa 15 að vera einkamál. Umsækjandi þarf að hafa haft réttindi í fimm ár. Ekki er miðað við virk réttindi, sé málafjölda náð.
Hér má finna nánari upplýsingar um málflutningsleyfi fyrir Landsrétti.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?