Sýslumenn: Leyfi
Ég ætla að halda brennu, þarf ég leyfi?
Já,
Sækja þarf um leyfi til að brenna bálköst ef bálköstur sem á að brenna er stærri en einn rúmmetri.
Hér má finna nánari upplýsingar um brennuleyfi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?