Fara beint í efnið

Hvað kostar málflutningsleyfi og hvert á að greiða fyrir það?

Öll leyfi, hvort sem það er til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti eða Hæstarétti kosta kr.  12.000 í samræmi við lög um aukatekjur ríkissjóðs. Greiða ber leyfisgjaldið inn á reikning Sýslumannsins á Norðurlandi eystra: 0348-26-000001, kennitala  680814-0820.

Hér má finna nánari upplýsingar um málflutingsleyfi fyrir héraðsdómiLandsrétti eða Hæstarétti.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?