Sýslumenn: Leyfi
Hvar sæki ég um happdrættisleyfi?
Umsókn um happdrættisleyfi er hægt að undirrita með rafrænum skilríkjum.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi veitir leyfi fyrir happdrættum á landsvísu ef söluverðmæti útgefinna miða er yfir 2.000.000 kr.
Sýslumenn hver á sínu svæði veita leyfi fyrir staðbundnum happdrættum þar sem söluverðmæti útgefinna miða fer ekki yfir 2.000.000 kr.
Ekkert gjald er greitt fyrir þessi leyfi.
Hér má finna nánari upplýsingar um umsókn um happdrættisleyfi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?