Sýslumenn: Leyfi
Getur félag skráð heimagistingu?
Nei. Skráning heimagistingar er bundin við einstaklinga. Vilji félag stunda gistirekstur þarf að sækja um hefðbundið rekstrarleyfi samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?