Sýslumenn: Leyfi
Hvað geri ég ef ég þarf að breyta gildandi rekstrarleyfi til sölu gistingar?
Þá þarft þú að fylla út umsókn um breytingu á gildandi rekstrarleyfi til sölu gistingar eða veitingu veitinga.
Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?