Sýslumenn: Leyfi
Hvar tilkynni ég um að ég sé hættur starfsemi samkvæmt útgefnu rekstrarleyfi?
Þá fyllir þú út tilkynningu um að starfsemi sé hætt.
Leyfishafi skal tafarlaust tilkynna sýslumanni ef hann hyggst hætta hinni leyfisskyldu starfsemi.
Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?