Sýslumenn: Leyfi
Getur annar einstaklingur leigt út heimagistingu í sama húsnæði eftir að sá sem fyrst skráir sig hefur leigt út í 90 daga?
Nei. Hámarkstími heimagistingar í hverri fasteign eru 90 dagar á ári.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?