Sýslumenn: Leyfi
Hvernig sæki ég um rekstrarleyfi til sölu gistingar fyrir lögaðila?
Ef sótt er um fyrir hönd fyrirtækis eða lögaðila þarf viðkomandi umsækjandi að hafa umboð frá lögaðila.
Hér má finna leiðbeiningar fyrir umboð frá lögaðila að umsóknarvef www.island.is
Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?