Sýslumenn: Leyfi
Hvaða gögnum þarf að skila til þess að fá leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi?
Umsóknareyðublaði og yfirlýsingu sem er að finna á vefnum. Svo þarf staðfestingu frá Lögmannafélaginu um að prófraun á námskeiði hafi verið staðin og greiða þarf leyfisgjald.
Hér má finna upplýsingar um hvernig hægt er að sækja um málflutningsleyfi fyrir héraðsdómi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?