Fara beint í efnið

Hvað þarf að koma fram í umsókn um tækifærisleyfi?

Gera skal grein fyrir eftirfarandi:

  • Hvers konar samkomu eða viðburð skal halda

  • Staðsetningu skemmtunar eða viðburðar

  • Áætluðum fjölda gesta

  • Lengd skemmtunar eða viðburðar

  • Aldursdreifingu gesta sem líklegt er að sæki skemmtunina eða viðburðinn

  • Dagskrá skemmtunar eða viðburðar ef hún liggur fyrir

Hér má finna nánari upplýsingar um tækifærisleyfi.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?