Fara beint í efnið

Hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn um rekstrarleyfi gististaðar?

Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja með umsókn um rekstrarleyfi:

  • Starfsleyfi heilbrigðisnefndar.

  • Staðfesting fyrri leyfishafa um að hann hafi hætt rekstri, ef við á.

  • Nákvæm A4 teikning af húsnæði.

Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?