Sýslumenn: Leyfi
Hvað gildir skráning fyrir heimagistingu lengi?
Skráningin gildir út almannaksárið. Endurnýja þarf skráningu á hverju ári ef ætlunin er að halda starfsemi áfram. Við lok hvers almanaksárs skal aðili með skráða heimagistingu skila til sýslumanns yfirliti yfir þá daga sem húsnæði var leigt út ásamt upplýsingum um leigutekjur.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?