Fara beint í efnið

Get ég framselt rekstrarleyfið mitt til einhvers annars?

Nei, rekstrarleyfi er bundið við leyfishafa og er á engan hátt framseljanlegt. Þá er rekstrarleyfið jafnframt bundið við hina tilgreindu starfsemi og staðsetningu.

Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi gististaða.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?