Sýslumenn: Leyfi
Hvað kostar leyfi til að brenna sinu?
Leyfið kostar 12.000 kr. og skal það greitt inn á reikning hjá því sýslumannsembætti þar sem sótt er um leyfi til sinubrennu.
Hér má finna nánari upplýsingar um leyfi til að brenna sinu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?