Sýslumenn: Leyfi
Er hægt að afturkalla starfsleyfi ökukennara?
Já. Samgöngustofa getur afturkallað starfsleyfi ökukennara ef skilyrðum fyrir útgáfu leyfis er ekki lengur fullnægt.
Hér má finna nánari upplýsingar um starfsleyfi ökukennara.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?