Sýslumenn: Leyfi
Hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn um rekstrarleyfi veitingastaðar?
Skila þarf inn eftirtöldum fylgigögnum vegna umsóknar um rekstrarleyfi veitingastaðar:
Starfsleyfi heilbrigðisnefndar.
Staðfesting fyrri leyfishafa um að hann hafi hætt rekstri, ef við á.
Nákvæm A4 teikning af húsnæði.
Teikningar af útiveitingaleyfi, ef við á.
Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi veitingastaða.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?