Sýslumenn: Leyfi
Ég er að sækja um útgáfu meistarbréfs í iðngrein. Hvaða gögn þurfa að fylgja?
Til að sækja um meistarabréf þarf að hafa sveinsbréf, vottorð um vinnutíma hjá meistara og prófskírteini klárt á rafrænu formi.
Hér má finna nánari upplýsingar um útgáfu meistarabréfa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?