Sýslumenn: Leyfi
Hver sér um útgáfu meistarabréfa iðngreina?
Sýslumenn sjá um útgáfu meistarabréfa. Sækja þarf um meistarabréf til þess sýslumanns þar sem umsækjandi á lögheimili en eins er hægt að fylla út stafræna umsókn á island.is.
Kostnaður við útgáfu meistarabréfa er 12.000 krónur.
Hér má finna nánari upplýsingar um útgáfu meistarabréfa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?