Sýslumenn: Leyfi
Ég fæ málflutningsréttindi útgefin en ætla ekki að nota þau. Hvað geri ég?
Ef ekki stendur til að nota réttindin, eða ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki uppfyllt skilyrði laganna þarf að leggja réttindin inn samhliða útgáfu þeirra. Það er gert með því að skila inn eyðublaði sem er tilkynning um innlögn lögmannsréttinda.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?