Sýslumenn: Leyfi
Þarf ég að greiða gistináttagjald af heimagistingu?
Nei. Gistináttaskattur er einungis lagður á virðisaukaskattskylda veltu. Ef heimagisting er innan löglegra marka um samanlagða 90 daga útleigu og samanlagðar 2.000.000 kr. hámarkstekjur af starfseminni þarf ekki að greiða gistináttagjald af heimagistingu.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?