Sýslumenn: Leyfi
Hvað gerist ef ég nota ekki úthlutað skráningarnúmer í markaðssetningu á bókunarvefjum á borð við airbnb.com og booking.com?
Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu eða brot á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Geta slík brot varðað stjórnvaldssektum sem numið geta frá 10 þúsund króna til milljón króna.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?