Sýslumenn: Leyfi
Ef ég er í starfi og hef lögmennsku að hlutastarfi, þarf ég að geta þess?
Sum störf eru þess eðlis að það fer ekki saman að vera með virk réttindi samhliða starfinu. Þetta á við um mörg störf á vegum opinberra aðila og því þarf að geta þess á umsóknareyðublaðinu.
Hér má finna nánari upplýsingar um málflutingsleyfi fyrir héraðsdómi, Landsrétti eða Hæstarétti.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?