Sýslumenn: Leyfi
Má ég selja heimagistingu ef ég flyt lögheimilið mitt þar sem heimagisting var skráð?
Nei. Ekki ef grundvöllur skráningar heimagistingar hefur verið lögheimili þess sem skráði en ekki fasteign í hans eigu til persónulegra nota. Ber þegar að tilkynna sýslumanni flutning lögheimilis þannig að afskrá megi eign.
Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?