Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Ísland.is
Fæðingarorlof, nöfn, forsjá, gifting, skilnaður, aldraðir, andlát.
Barnavernd, þjónusta við börn, stuðningur og umönnun
Upplýsingar um meðgöngu, ættleiðingu, ófrjósemi, faðerni og barnabætur
Búseta, heilsuefling, réttindi og þjónusta fyrir eldra fólk
Upplýsingar um útför, dánartilkynningu, dánarbætur og uppgjör dánarbúsins
Dvalarstyrkur, ólaunað foreldraorlof, ættleiðingarstyrkur.
Skipan forsjár, færsla lögheimilis, utanlandsferðir barna og fleira
Upplýsingar um barnalífeyri, sérstök framlög, menntastyrk, mæðra og feðralaun
Réttindi, orlofstími, styrkir, fæðingarvottorð og fleira
Hjónaband, skilnaður, sambúðarslit, hjúskaparstaða og hjúskaparvottorð
Ábendingar og kærur vegna velferðarmála
Flutningur lögheimilis, lögheimilissaga og húsnæðisbætur
Mannanöfn, skráning nafns, breyting nafns eða kyns
Eitt foreldri, fóstur-, stjúp og kjörfjölskyldur
Í málsmeðferðum sem varða fjölskyldumál, lögráðamál og dánarbú.
Íþróttir, tómstundir, tölvunotkun og fleira
Umönnunarbætur og greiðslur
Upplýsingar um réttindi verðandi foreldra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum og á fyrstu árum barnsins.
Þegar hugað er að starfslokum er ýmislegt sem gott er að hafa í huga.
Við andlát ástvinar verða þáttaskil sem marka spor í líf fólks. Sorg og önnur viðbrögð eru einstaklingsbundin og taka oft mið af aðdraganda andláts.