Fara beint í efnið

Hjúskaparsöguvottorð

Vottorðið er upptalning á skráðum breytingum á hjúskaparstöðu einstaklings og dagsetningu þeirra, t.d. ógift/ur, skilin/n að borði og sæng, lögskilin/n, ekkja/ekkill, ásamt nafni/nöfnum maka og kennitölum auk núverandi hjúskaparstöðu.

Sambúð/sambúðartími er ekki upptalin nema sérstaklega sé óskað eftir því í athugasemdum.

Vottorð um hjúskaparsögu

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá