Umboð til að kæra ákvörðun úrskurðarnefndar velferðarmála
Nauðsynlegt er að senda umboð með kæru þegar kærandi veitir öðrum umboð til að fara með mál fyrir sína hönd. Þegar kært er til úrskurðarnefndarinnar er mikilvægt að greina frá hvaða ákvörðun verið er að kæra. Nauðsynlegt er að skrifleg ákvörðun stjórnvalds, sem aðilar eru ósáttir með og vilja kæra, fylgi með kærunni.
Þjónustuaðili
Úrskurðarnefnd velferðarmála