Sýslumenn: Fjölskyldumál
Þurfa umgengnissamningar að vera skriflegir?
Nei foreldrar geta gert með sér hvort sem er munnlegan samning eða skriflegan samning. Hægt er að óska staðfestingar sýslumanns á skriflegum samningi. Sýslumaður getur hafnað staðfestingu samnings um umgengni ef hann telur að samningurinn þjóni ekki hagsmunum barns.
Hér má finna nánari upplýsingar um umgengni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?