Sýslumenn: Fjölskyldumál
Hvar sæki ég um skipta búsetu barns?
Foreldrar þurfa að panta sameiginlegan upplýsingafund hjá sýslumanni í því umdæmi sem barn býr. Óskað er eftir að foreldrar fylli út beiðni um skipta búsetu barns og komi með á upplýsingafund hjá sýslumanni. Samningur verður undirritaður í viðurvist sýslumanns á upplýsingafundi.
Hér má finna nánari upplýsingar um skipta búsetu barns.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?