Fara beint í efnið

Hvað gerist ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð?

Þá gefur sáttamaður út vottorð um sáttameðferð. Vottorð um sáttameðferð gildir í sex mánuði. Ef höfðað er dómsmál vegna ágreinings um forsjá eða lögheimli, þarf slíkt vottorð að liggja fyrir.

Einnig þarf vottorð um sáttameðferð að liggja fyrir svo sýslumaður geti kveðið upp úrskurð um umgengni eða dagsektir.

Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?