Fara beint í efnið

Hvernig er meðlag ákveðið við fæðingu barns?

Þegar barn fæðist og foreldrar þess eru hvorki í hjónabandi eða sambúð, þarf að ákvarða faðerni barnsins áður en hægt er að ákveða meðlag.

Hér má finna nánari upplýsingar um meðlag.

Hér má finna nánari upplýsingar um framfærslu.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?