Fara beint í efnið

Hvað gerist ef við erum ekki sammála um forsjá eða lögheimili?

Skilnaðarleyfi verður ekki gefið út að svo stöddu. Skilnaðarmálinu er vísað til sáttameðferðar þar sem gefst tækifæri til að tala um ágreininginn á fundi sem sáttamaður stýrir. Ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð getur sýslumaður ekki veitt skilnaðarleyfi fyrr en búið er að höfða dómsmál vegna ágreiningsins.

Hér má finna nánari upplýsingar um forsjá við skilnað og sambúðarslit. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?