Sýslumenn: Fjölskyldumál
Ef forsjá er sameiginleg, hver greiðir þá meðlag?
Foreldrið sem er með lögheimili barns skráð hjá sér getur farið fram á meðlag frá hinu foreldrinu.
Þegar foreldrar búa ekki saman, en eru með sameiginlega forsjá, er barn með búsetu hjá því foreldri sem lögheimili barns er skráð hjá.
Hér má finna nánari upplýsingar um meðlag.
Hér má finna nánari upplýsingar um framfærslu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?