Sýslumenn: Fjölskyldumál
Hvað gerist ef hjón eru ekki sammála um fjárskipti við skilnað?
Skilnaðarleyfi verður þá ekki gefið út að svo stöddu.
Hjónin hafa forræði á því hvort þau reyna að leita samkomulags sín á milli, eftir atvikum með aðstoð lögmanna sinna. Þau geta hvort um sig ákveðið að óska opinberra skipta til fjárslita. Slíkri kröfu er beint til héraðsdóms og skipar héraðsdómur skiptastjóra.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?