Sýslumenn: Fjölskyldumál
Getur barn verið með lögheimili hjá báðum foreldrum?
Skipt búseta barns er samningur foreldra með sameiginlega forsjá um að barn hafi fasta búsetu hjá þeim báðum. Í þjóðskrá verður barnið skráð með lögheimili hjá öðru foreldrinu og skráð búsetuheimili hjá hinu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?