Sýslumenn: Fjölskyldumál
Hvað er hægt að gera ef foreldrar eru ekki sammála um umgengni?
Þá geta foreldrar farið fram á að sýslumaður úrskurði um umgengnina eftir því sem hann telur barni fyrir bestu. Einnig geta sýslumaður eða dómari úrskurðað tímabundið um hvernig umgengni skuli háttað, til dæmis á meðan forsjármáli stendur.
Hér má finna nánari upplýsingar um umgengni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?