Fara beint í efnið

Þarf ég að tilkynna umgengnisforeldri um fyrirhugaðan flutning lögheimilis barns?

Já, foreldri ber að tilkynna hinu með minnst sex vikna fyrirvara, ef það hyggst flytja lögheimili sitt og/eða barnsins hvort sem er innan lands eða utan. Tilkynningaskylda hvílir á báðum foreldrum án tillits til þess hvernig forsjá er háttað.  

Hér má finna nánari upplýsingar um lögheimili barns.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?