Fara beint í efnið

Er hægt að gera samning um tímabundna forsjá?

Foreldrum er heimilt að gera tímabundinn samning um breytta forsjá barns. Tímabundnir samningar verða að gilda að lágmarki í 6 mánuði. Að samningstíma liðnum fellur forsjá aftur í fyrra horf nema annað hafi verið ákveðið.

Hér má finna nánari upplýsingar um tímabundna forsjá. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?