Fara beint í efnið

Hvaða réttindi öðlast kjörbarn við ættleiðingu?

Kjörbarn fær sömu lagaleg tengsl við kjörforeldra eins og það væri væri þeirra eigið barn. Sama á við um ættmenni kjörforeldra. Erfðaréttur stofnast á milli hins ættleidda og kjörforeldra og annarra ættmenna.  

Á sama hátt falla niður öll lagaleg tengsl hins ættleidda við kynforeldra og önnur ættmenni, eins og erfðaréttur. 

Hér má finna nánari upplýsingar um ættleiðingar.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?