Sýslumenn: Fjölskyldumál
Geta foreldrar gert samning um skipta búsetu barns?
Já, skipt búseta barns er samningur foreldra með sameiginlega forsjá um að barn hafi fasta búsetu hjá þeim báðum. Í þjóðskrá verður barnið skráð með lögheimili hjá öðru foreldrinu og skráð búsetuheimili hjá hinu.
Hér má finna nánari upplýsingar um skipta búsetu barns.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?