Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Þarf að skila inn skattframtali fyrir dánarbú?
Já, þegar dánarbúi er skipt einkaskiptum eða því er lokið sem eignalausu.
Hér má finna nánari upplýsingar um skattskyldu dánarbús.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?