Fara beint í efnið

Er hægt að leggja beiðni um einkaskipti inn hjá sýslumanni?

Já, fyrsta skrefið er að tilkynna andlát.  Aðstandendur fá í framhaldi heimild frá sýslumanni til að afla upplýsinga um dánarbúið.  Erfingjar hafa 4 mánuði til þess að afla þessar upplýsinga. 

Hér má finna nánari upplýsingar um einkaskipti á dánarbúi.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?