Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvenær þarf að skila inn skýrslu vegna fyrirframgreidds arfs?
Alltaf þegar arfláti/arflátar hyggst greiða erfingjum fyrirframgreiddan arf.
Hér má finna nánari upplýsingar um fyrirframgreiddan arf.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?