Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Þarf að gera einkaskiptagerð með erfðafjárskýrslunni?
Já, nema eignir bús séu óverulegar eða einkaskiptin einföld í sniðum af öðrum ástæðum.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?