Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvernig er óskað eftir opinberum skiptum dánarbús?
Með því að leggja fram skriflega kröfu þess efnis til þess héraðsdómstóls sem hefur lögsögu í umdæmi þess sýslumanns sem skiptin eiga undir.
Hér má finna nánari upplýsingar um opinber skipti dánarbús.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?