Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvaða gögn þarf ég að koma til sýslumanns til að tilkynna um andlát?
Tilkynnandi getur annað hvort tilkynnt andlát rafrænt eða mætt á einhverja starfsstöð sýslumanna með dánarvottorð.
Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?